21.3.2009 | 09:13
Flökkukindur sýna í dag á Laugavegi 42
Þá er komið að því. Allir sem eiga leið um Laugaveginn í dag ættu að kíkja í stóra fína hornhúsið við Laugaveg 42. Sýningin er opin bara í dag, laugardaginn 21. mars frá 13 - 18.
Þeir sem ekki vita hvar Laugavegur 42 er þá verða marglita blöðrur fyrir utan rýmið.
Kaffi og meðlæti á staðnum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.