Ekki er allt sem sýnist hjá Flökkukindum á Laugavegi 84

Flökkukindur settu upp þriðju sýningu sína á Laugavegi 84 um helgina. En eins og sýningagestir og gangandi vegfarendur tóku eftir var sýningin með allt öðrum hætti en gengur og gerist. Listaverkin og listamenn sem stóðu að sýningunni eru úr pappa. Verslunarrýmið var einnig lokað og læst enda ekki um raunsýningu að ræða.

IMG_0702

Sýningin er verk sem spratt upp út frá því sem hefur verið að gerast í þjóðfélaginu að undanförnu. Ekki er allt sem sýnist og oft hefur ímyndin litið rosalega vel út en ekkert inniviði til að bakka upp glæsilegheitin. Hvað er ekta og hvað er bara sýndarveruleiki.

 

 

 

Sýningin að þessu sinni fær að standa í óákveðin tíma og er því ennþá hægt að kíkja á Laugaveginn og bera gerfisýninguna augum.

IMG_0705 n556283315 1701165 7707053n556283315 1701161 4166716

 

 

 

 

 

 

 

 

 

n556283315 1701149 6533664

 

 

 

 

n556283315 1701140 1770442

 

 

 

 

 

 

Hægt er að skoða fleiri myndir af sýningu Flökkukinda á Laugavegi 84 og eldri sýningar hér til hliðar í myndaalbúmum.

Kveðjur

Flökkukindur 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband